Haukar á leiðinni til Kína: „Hélt að þetta væri einhver Nígeríupóstur" Andri Ólafsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 3. ágúst 2018 12:30 Haukar unnu deildarmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðasta vor, Vísir/Andri Marinó Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason. Dominos-deild karla Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason.
Dominos-deild karla Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira