Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 11:15 Gonzalo Higuain var ekkert alltof sáttur í leiknum á móti Íslandi á HM í Rússlandi. Þá var hann leikmaður Juventus en núna er hann orðinn leikmaður AC Milan. Vísir/Getty Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira
Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira