Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Einar Sigurvinsson skrifar 1. ágúst 2018 19:52 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Road to the Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira