Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:45 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna. CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er langt frá því að vera fyrstu heimsleikarnir hjá Anníe Mist því hún er að fara að keppa í níunda sinn á leikunum sem er magnað afrek hjá konunni sem á mjög mikinn þátt í því að crossfit sló í gegn á Íslandi. Þetta er sögulegt afrek hjá Anníe Mist eins og kemur fram hér fyrir neðan.Annie Thorisdottir (@IcelandAnnie) continues to make @CrossFit history. After her @EuropeRegional victory, you can find her in the @CrossFitGames for the ninth time. pic.twitter.com/DothYxdAhH — CBS Sports (@CBSSports) May 20, 2018 Anníe Mist varð fyrsta konan til að vinna heimsleikana tvisvar sinnum þegar hún varð hraustasta kona heims tvö ár í röð frá 2011 til 2012. Fyrstu heimsleikar hennar vorið árið 2009 þegar hún náði 11. sæti. Anníe Mist var þá ekki orðin tvítug en hún er ennþá í frábæru keppnisformi 28 ára gömul. Anníe Mist hefur aðeins misst af einum heimsleikum frá árinu 2009 og hefur oftast nær verið í hópi þeirra bestu á leikunum. Officially checked in for The CrossFit Games 2018! 9th year @crossfitgames @reebok A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 29, 2018 at 11:45am PDT Anníe Mist hafði endaði í öðru sæti árið 2010 og hún varð einnig í öðru sæti árið 2014 þegar hún snéri til baka eftir eins árs fjarveru vegna meiðsla. Anníe Mist varð að hætta keppni á leikunum 2015 vegna hitaslags en kom til baka árið eftir og náði þrettánda sæti. Anníe Mist komst síðan í fimmta sinn á verðlaunapall í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti en hún var þá efst íslensku stelpnanna.
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira