Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:31 Ejub er yfirleitt líflegur á hliðarlínunni. vísir/stefán Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19