Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 05:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fréttablaðið/Ernir Miðflokkurinn skilaði 15,9 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi flokksins. Flokkurinn fékk tæpar sjö milljónir króna í framlög frá lögaðilum í fyrra, þrjár milljónir fékk flokkurinn í ríkisframlög og tæpar tvær milljónir frá einstaklingum. Alls rúmar 11,8 milljónir. Rekstrargjöld flokksins námu hins vegar ríflega 27,5 milljónum. Átta fyrirtæki og félög styrktu Miðflokkinn um 400 þúsund króna hámarkið á síðasta ári. Þar á meðal útgerðarfélögin Brim hf., HB Grandi hf. og Þorbjörn hf. Kvika banki lagði Miðflokknum einnig til 400 þúsund krónur, sem og Síminn hf. og félagið Tandraberg ehf. sem er í eigu Einars Birgis Kristjánssonar, yfirlýsts stuðningsmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og stofnanda Miðflokksins. Þá verður ekki sagt að fjölskyldan styðji ekki við bakið á Sigmundi Davíð, en Óshöfði slf., félag í eigu bróður hans, Sigurbjörns Magnúsar, styrkti flokkinn einnig um leyfilega hámarksfjárhæð líkt og Hafblik ehf. sem er í eigu Gunnlaugs M. Sigmundssonar, föður Sigmundar Davíðs. Alls styrktu 33 lögaðilar flokkinn um upphæðir frá 50 til 400 þúsund kr.“ Fréttin hefur verið leiðrétt varðandi styrki lögaðila til flokksins. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Miðflokkurinn skilaði 15,9 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi flokksins. Flokkurinn fékk tæpar sjö milljónir króna í framlög frá lögaðilum í fyrra, þrjár milljónir fékk flokkurinn í ríkisframlög og tæpar tvær milljónir frá einstaklingum. Alls rúmar 11,8 milljónir. Rekstrargjöld flokksins námu hins vegar ríflega 27,5 milljónum. Átta fyrirtæki og félög styrktu Miðflokkinn um 400 þúsund króna hámarkið á síðasta ári. Þar á meðal útgerðarfélögin Brim hf., HB Grandi hf. og Þorbjörn hf. Kvika banki lagði Miðflokknum einnig til 400 þúsund krónur, sem og Síminn hf. og félagið Tandraberg ehf. sem er í eigu Einars Birgis Kristjánssonar, yfirlýsts stuðningsmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns og stofnanda Miðflokksins. Þá verður ekki sagt að fjölskyldan styðji ekki við bakið á Sigmundi Davíð, en Óshöfði slf., félag í eigu bróður hans, Sigurbjörns Magnúsar, styrkti flokkinn einnig um leyfilega hámarksfjárhæð líkt og Hafblik ehf. sem er í eigu Gunnlaugs M. Sigmundssonar, föður Sigmundar Davíðs. Alls styrktu 33 lögaðilar flokkinn um upphæðir frá 50 til 400 þúsund kr.“ Fréttin hefur verið leiðrétt varðandi styrki lögaðila til flokksins.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira