Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 19:00 Nicklas Bendtner í leik með Rosenborg í sumar. Vísir/Getty Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn