Búið að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 22:50 Rapparinn Cardi B Vísir/Getty Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26