Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 16:44 Travis Scott og Kylie Jenner í Met Gala gleðskap á árinu. Vísir/Getty Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD. Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD.
Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10