Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 09:30 Genoa vann sinn fyrsta leik en skoraði bæði mörkin sín á meðan stuðningsmennirnir þögðu. Vísir/Getty Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0. Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0.
Ítalski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn