Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 11:48 Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. vísir/getty Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018 Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018
Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“