Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 13:30 Málfríður segist ver spennt fyrir sýningunni. „Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“ Húðflúr Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
„Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“
Húðflúr Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira