Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 21. ágúst 2018 13:08 Evrópubúar hafa mátt þola mikinn hita í sumar. Vísir/EPA Meðalhiti jarðar í júlí var sá fjórði hæsti sem mælst hefur frá seinni hluta 19. aldar. Samkvæmt mælingum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur hitinn í júlí verið yfir meðaltali í 42 ár í röð. Fyrstu sjö mánuðir ársins voru jafnframt þeir fjórðu hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr 1880, að því er segir í frétt á vef NOAA. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðunum hafa allir verið eftir árið 2005. Sá hlýjasti var árið 2016 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið lagðist ofan á hnattræna hlýnun af völdum manna. Alls hafa nú 403 mánuðir í röð verið yfir meðaltalshita 20. aldar. Sums staðar var hitinn í júlí enn meiri en meðaltalið. Þannig voru hitamet slegin í Skandinavíu, Norður-Íshafinu, norðvesturhluta Afríku og í hluta sunnanverðrar Asíu. Í Evrópu var júlímánuður sá annar hlýjasti frá því að mælingar fyrir alla álfuna hófust árið 1910. Á sama tíma var útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu 13,2% minni en meðaltal áranna 1981-2010. Það er níunda minnsta útbreiðsla hans á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust árið 1979. Við Suðurskautslandið var útbreiðsla hafíssins aðeins undir meðaltali og sú áttunda minnsta í júlí frá upphafi mælinga.Kort af jörðinni sem sýnir frávik frá meðalhita fyrstu sjö mánuði ársins.NOAA Loftslagsmál Suðurskautslandið Umhverfismál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Meðalhiti jarðar í júlí var sá fjórði hæsti sem mælst hefur frá seinni hluta 19. aldar. Samkvæmt mælingum Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur hitinn í júlí verið yfir meðaltali í 42 ár í röð. Fyrstu sjö mánuðir ársins voru jafnframt þeir fjórðu hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr 1880, að því er segir í frétt á vef NOAA. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðunum hafa allir verið eftir árið 2005. Sá hlýjasti var árið 2016 þegar El niño-veðurfyrirbrigðið lagðist ofan á hnattræna hlýnun af völdum manna. Alls hafa nú 403 mánuðir í röð verið yfir meðaltalshita 20. aldar. Sums staðar var hitinn í júlí enn meiri en meðaltalið. Þannig voru hitamet slegin í Skandinavíu, Norður-Íshafinu, norðvesturhluta Afríku og í hluta sunnanverðrar Asíu. Í Evrópu var júlímánuður sá annar hlýjasti frá því að mælingar fyrir alla álfuna hófust árið 1910. Á sama tíma var útbreiðsla hafíssins á norðurskautinu 13,2% minni en meðaltal áranna 1981-2010. Það er níunda minnsta útbreiðsla hans á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust árið 1979. Við Suðurskautslandið var útbreiðsla hafíssins aðeins undir meðaltali og sú áttunda minnsta í júlí frá upphafi mælinga.Kort af jörðinni sem sýnir frávik frá meðalhita fyrstu sjö mánuði ársins.NOAA
Loftslagsmál Suðurskautslandið Umhverfismál Tengdar fréttir Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. 1. ágúst 2018 18:39
Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. 25. júlí 2018 06:00
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42