Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Bergþór Másson skrifar 20. ágúst 2018 20:45 Birnir og boðsgestir. Vignir Daði Valtýsson Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu, Matador, á Spotify í dag. Í gær fyllti hann tvær rútur af vinum og vandamönnum og flutti þá í gamla harðfisksverksmiðju í nágrenni við Krísuvík til þess að hlusta á hana áður en hún kæmi út. Hlustunarpartýinu var síðan streymt í beinni á Facebook. Fréttamaður Vísis var á svæðinu.Tvær rútur lögðu af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan 20:00 og var staðsetningu viðburðarins leynt fyrir boðsgestum þangað til að í verksmiðjuna var komið.Um það bil 100 manns voru á svæðinu og var platan spiluð tvisvar sinnum í gegn við góðar undirtektir boðsgesta ásamt stuttum ræðuhöldum frá Birni sjálfum. Birnir þakkaði umboðsmanni sínum, Alexis Garcia, sérstaklega fyrir að skipuleggja viðburðinn í ræðu sinni ásamt því að bjóða gesti innilega velkomna og þakka þeim fyrir komuna. Eftir um það bil þrjár klukkustundir í verksmiðjunni flykktust gestirnir aftur í rúturnar og er óhætt að segja að langflestir hafi verið sáttir og sælir eftir ánægjulega kvöldstund í harðfisksverksmiðjunni. Vignir Daði Valtýsson, meðleikstjóri og upptökumaður OMG myndbandsins, tók allar myndirnar hér að neðan. Fólk kemur úr rútunum yfir í veisluhöldin. Tónlistarmennirnir JóiPé og Huginn ganga þarna fremstir í flokki.Vignir Daði Valtýsson Egill Ástráðsson, Arnar Ingi, Birnir, Alexis Garcia og Joey Christ.Vignir Daði Valtýsson Glatt á hjalla hjá Birni og Aron Can.Vignir Daði Valtýsson Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu, Matador, á Spotify í dag. Í gær fyllti hann tvær rútur af vinum og vandamönnum og flutti þá í gamla harðfisksverksmiðju í nágrenni við Krísuvík til þess að hlusta á hana áður en hún kæmi út. Hlustunarpartýinu var síðan streymt í beinni á Facebook. Fréttamaður Vísis var á svæðinu.Tvær rútur lögðu af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan 20:00 og var staðsetningu viðburðarins leynt fyrir boðsgestum þangað til að í verksmiðjuna var komið.Um það bil 100 manns voru á svæðinu og var platan spiluð tvisvar sinnum í gegn við góðar undirtektir boðsgesta ásamt stuttum ræðuhöldum frá Birni sjálfum. Birnir þakkaði umboðsmanni sínum, Alexis Garcia, sérstaklega fyrir að skipuleggja viðburðinn í ræðu sinni ásamt því að bjóða gesti innilega velkomna og þakka þeim fyrir komuna. Eftir um það bil þrjár klukkustundir í verksmiðjunni flykktust gestirnir aftur í rúturnar og er óhætt að segja að langflestir hafi verið sáttir og sælir eftir ánægjulega kvöldstund í harðfisksverksmiðjunni. Vignir Daði Valtýsson, meðleikstjóri og upptökumaður OMG myndbandsins, tók allar myndirnar hér að neðan. Fólk kemur úr rútunum yfir í veisluhöldin. Tónlistarmennirnir JóiPé og Huginn ganga þarna fremstir í flokki.Vignir Daði Valtýsson Egill Ástráðsson, Arnar Ingi, Birnir, Alexis Garcia og Joey Christ.Vignir Daði Valtýsson Glatt á hjalla hjá Birni og Aron Can.Vignir Daði Valtýsson
Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“