Freyr: Þær þýsku eru hræddar og mega vera það Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 13:34 Freyr Alexandersson ætlar að vinna Þýskaland aftur. vísir/getty „Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
„Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45
Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30
50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23