Krefja Kristínu Soffíu um afsökunarbeiðni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2018 12:00 Ummæli Kristínar Soffíu Jónsdóttur virðast hafa farið fyrir brjóstið á Eyþóri Arnalds og félögum hans í minnihluta. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari/Stefán Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar vilja að Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, biðjist afsökunar og að hún dragi ummæli um að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi brotið trúnað eftir að þeir gengu út af fundi ráðsins í síðustu viku til baka.Þetta kemur fram í bókun fulltrúa flokkanna á aukafundi ráðsins sem haldinn var á föstudaginn efir umdeildan fund ráðsins á miðvikudag.Deilur hafa staðið yfir um lögmæti fyrri fundarins en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja meina að til fundarins hafi ekki verið boðað með lögmætum hætti, því væri hægt að véfengja lögmæti fundarins og þær ákvarðanir sem þar væru teknar fyrir dómstólum. Gengu Hildur Björnsdóttir, Eyþór Arnalds og Valgerður Sigurðardóttir því af fundinumSjá einnig:Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta myndÁkvörðun borgarfulltrúanna þriggja var harðlega gagnrýnd af Kristínu Soffíu sem sagði útspil borgarfulltrúanna þriggja vera „hugsanlega vanhugsaðasta og vandræðalegasta upphlaup“ sem hún hafi upplifað á ferli hennar í stjórnmálum.„Þeim er gert fullkomlega ljóst að trúnaður ríkir um fundinn þar til honum er slitið en þau kjósa að brjóta þann trúnað - svo spennt að komast í fréttirnar. Til hamingju Reykvíkingar, þau brutu trúnað, skrópuðu í vinnunni og misstu af öllum kynningum til þess eins að fá þessa fínu mynd af sér,“ skrifaði Kristín Soffía á Facebook eftir fundinn.Á ýmsu hefur gengið í borgarstjórn Reykjavíkur að undanförnu en Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, hefur verið sökuð um að „ulla“ á fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmSegja engum trúnaðarupplýsingum hafa verið komið á framfæri Þessi ummæli Kristínar Soffíu virðast hafa farið fyrir brjóstið á fulltrúm minnihlutans í skipulags- og samgönguráði og létu fulltrúar hans bóka eftirfarandi á aukafundinum á föstudaginn.„Minnihlutinn skora á borgarfulltrúa Kristínu Soffíu að draga ummæli sín til baka og biðjast formlega afsökunar á röngum sakargiftum. Engum trúnaðar upplýsingum var komið á framfæri enda sátu borgarfulltrúar minnihluta ekki fundinn eins og skýrt kemur fram í fundargerð. Það getur ekki staðist að trúnaður sé um þá staðreynd að borgarfulltrúar neiti að taka þátt í fundi sem ranglega er staðið að. Það er okkar skylda að sjá til þess að rétt sé staðið að ákvarðanatöku borgarinnar.“Sjá einnig: Segir Lív einnig hafa „ullað“ á EyþórSem fyrr segir telja fulltrúar minnihlutans að fundur skipulags- og samgönguráðs á miðvikudag hafi ekki verið boðaður með réttum hætti og því hafi ekki verið hægt að taka bindandi ákvarðanir á fundinum. Lögðu fulltrúar minnihlutans fram lögfræðiálit frá lögfræðistofunni BBA Legal til þess að rökstyðja mál sitt og ætlar minnihlutinn að senda inn formlega kvörtun vegna þessa máls til Samgöngu og sveitastjórnarráðuneytis.Lögfræðingar umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar, sem og lögfræðingur miðlægrar stjórnsýslu, telja þó að til fundarins hafi verið boðað með löglegum hætti. Allir fulltrúar ráðsins hafi vitað af fundinum en á vef borgarinnar segir að tímabundin bilun í tölvukerfi hafi orðið þess valdandi að ákveðnir ráðsmenn fengu boðun á fundinn seinna en aðrir. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Segir Líf einnig hafa „ullað“ á Eyþór Svo virðist sem mikill samskiptavandi sé milli kjörinna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og er hann farinn að hafa áhrif á úrlausn mikilvægra mála 17. ágúst 2018 20:30 Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. 17. ágúst 2018 11:30 Harka leysir af samráð í pólitík „Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Sjá meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar vilja að Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, biðjist afsökunar og að hún dragi ummæli um að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi brotið trúnað eftir að þeir gengu út af fundi ráðsins í síðustu viku til baka.Þetta kemur fram í bókun fulltrúa flokkanna á aukafundi ráðsins sem haldinn var á föstudaginn efir umdeildan fund ráðsins á miðvikudag.Deilur hafa staðið yfir um lögmæti fyrri fundarins en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja meina að til fundarins hafi ekki verið boðað með lögmætum hætti, því væri hægt að véfengja lögmæti fundarins og þær ákvarðanir sem þar væru teknar fyrir dómstólum. Gengu Hildur Björnsdóttir, Eyþór Arnalds og Valgerður Sigurðardóttir því af fundinumSjá einnig:Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta myndÁkvörðun borgarfulltrúanna þriggja var harðlega gagnrýnd af Kristínu Soffíu sem sagði útspil borgarfulltrúanna þriggja vera „hugsanlega vanhugsaðasta og vandræðalegasta upphlaup“ sem hún hafi upplifað á ferli hennar í stjórnmálum.„Þeim er gert fullkomlega ljóst að trúnaður ríkir um fundinn þar til honum er slitið en þau kjósa að brjóta þann trúnað - svo spennt að komast í fréttirnar. Til hamingju Reykvíkingar, þau brutu trúnað, skrópuðu í vinnunni og misstu af öllum kynningum til þess eins að fá þessa fínu mynd af sér,“ skrifaði Kristín Soffía á Facebook eftir fundinn.Á ýmsu hefur gengið í borgarstjórn Reykjavíkur að undanförnu en Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, hefur verið sökuð um að „ulla“ á fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmSegja engum trúnaðarupplýsingum hafa verið komið á framfæri Þessi ummæli Kristínar Soffíu virðast hafa farið fyrir brjóstið á fulltrúm minnihlutans í skipulags- og samgönguráði og létu fulltrúar hans bóka eftirfarandi á aukafundinum á föstudaginn.„Minnihlutinn skora á borgarfulltrúa Kristínu Soffíu að draga ummæli sín til baka og biðjast formlega afsökunar á röngum sakargiftum. Engum trúnaðar upplýsingum var komið á framfæri enda sátu borgarfulltrúar minnihluta ekki fundinn eins og skýrt kemur fram í fundargerð. Það getur ekki staðist að trúnaður sé um þá staðreynd að borgarfulltrúar neiti að taka þátt í fundi sem ranglega er staðið að. Það er okkar skylda að sjá til þess að rétt sé staðið að ákvarðanatöku borgarinnar.“Sjá einnig: Segir Lív einnig hafa „ullað“ á EyþórSem fyrr segir telja fulltrúar minnihlutans að fundur skipulags- og samgönguráðs á miðvikudag hafi ekki verið boðaður með réttum hætti og því hafi ekki verið hægt að taka bindandi ákvarðanir á fundinum. Lögðu fulltrúar minnihlutans fram lögfræðiálit frá lögfræðistofunni BBA Legal til þess að rökstyðja mál sitt og ætlar minnihlutinn að senda inn formlega kvörtun vegna þessa máls til Samgöngu og sveitastjórnarráðuneytis.Lögfræðingar umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar, sem og lögfræðingur miðlægrar stjórnsýslu, telja þó að til fundarins hafi verið boðað með löglegum hætti. Allir fulltrúar ráðsins hafi vitað af fundinum en á vef borgarinnar segir að tímabundin bilun í tölvukerfi hafi orðið þess valdandi að ákveðnir ráðsmenn fengu boðun á fundinn seinna en aðrir.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Segir Líf einnig hafa „ullað“ á Eyþór Svo virðist sem mikill samskiptavandi sé milli kjörinna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og er hann farinn að hafa áhrif á úrlausn mikilvægra mála 17. ágúst 2018 20:30 Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. 17. ágúst 2018 11:30 Harka leysir af samráð í pólitík „Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Sjá meira
Segir Líf einnig hafa „ullað“ á Eyþór Svo virðist sem mikill samskiptavandi sé milli kjörinna fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur og er hann farinn að hafa áhrif á úrlausn mikilvægra mála 17. ágúst 2018 20:30
Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. 17. ágúst 2018 11:30
Harka leysir af samráð í pólitík „Það er svona aukin sundrung sem hefur verið að færast í stjórnmál á Vesturlöndum á liðnum árum og þessari auknu sundrungu hefur fylgt aukin harka í hinni pólitísku umræðu frá því sem verið hafði til skamms tíma,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, aðspurður um þá stemningu sem ríkt hefur í borgarstjórn frá kosningum. 18. ágúst 2018 08:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?