Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Margrét var aðstoðarmaður utanríkisráðherra á sama tíma og Teitur var aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Samsett mynd/Aðsent/Fréttablaðið Ernir Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda og Teitur Björn Einarsson lögfræðingur gengu í það heilaga um helgina. Brúðkaup Margrétar og Teits var á æskuslóðum brúðarinnar við Glaumbæ í Skagafirði um helgina í ótrúlega fallegu veðri og fór athöfnin fram utandyra. Veislan var svo haldin í félagsheimilinu Miðgarði í Varmahlíð. Margrét er fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar og Teitur er fyrrum þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum og var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Dagsetningin 18.08.18 virðist hafa verið vinsælt val í ár og var einstaklega mikið um brúðkaup hér á landi á laugardaginn. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem gestir deildu á samfélagsmiðlum á laugardag. Flestir notuðu merkinguna #glaumbakki á Instagram, en Margrét er uppalin á Glaumbæ en heimaslóðir Teits eru á Sólbakka á Flateyri. Yndislegt sveitabrúðkaup #glaumbakki A post shared by Thorsteinn Fridriksson (@thorsteinnf) on Aug 18, 2018 at 11:36am PDT Skagafjörður og þetta fallega brúðkaup fór vel með okkur vinkonurnar #glaumbakki A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Aug 19, 2018 at 4:28pm PDT The newly weds #glaumbakki A post shared by Jóhann Wium (@joiwium) on Aug 18, 2018 at 9:35am PDT A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 19, 2018 at 7:16am PDT Með mínum heittelskaða Atla Má #glaumbakki A post shared by Margrét Björns (@margretbjorns) on Aug 18, 2018 at 2:17pm PDT Annað brúðkaup sumarsins, en að þessu sinni sem gestir en ekki sem brúðhjón til hamingju Margrét og Teitur! Þið eruð stórkostleg #glaumbakki A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) on Aug 18, 2018 at 2:13pm PDT Þessi fallegu brúðhjón fengu þennan líka fallega dag í gær #glaumbakki A post shared by Nanna Kristín Tryggvadóttir (@nannakristin) on Aug 19, 2018 at 3:29am PDT Skagafjörður Tímamót Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira
Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda og Teitur Björn Einarsson lögfræðingur gengu í það heilaga um helgina. Brúðkaup Margrétar og Teits var á æskuslóðum brúðarinnar við Glaumbæ í Skagafirði um helgina í ótrúlega fallegu veðri og fór athöfnin fram utandyra. Veislan var svo haldin í félagsheimilinu Miðgarði í Varmahlíð. Margrét er fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar og Teitur er fyrrum þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum og var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Dagsetningin 18.08.18 virðist hafa verið vinsælt val í ár og var einstaklega mikið um brúðkaup hér á landi á laugardaginn. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem gestir deildu á samfélagsmiðlum á laugardag. Flestir notuðu merkinguna #glaumbakki á Instagram, en Margrét er uppalin á Glaumbæ en heimaslóðir Teits eru á Sólbakka á Flateyri. Yndislegt sveitabrúðkaup #glaumbakki A post shared by Thorsteinn Fridriksson (@thorsteinnf) on Aug 18, 2018 at 11:36am PDT Skagafjörður og þetta fallega brúðkaup fór vel með okkur vinkonurnar #glaumbakki A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Aug 19, 2018 at 4:28pm PDT The newly weds #glaumbakki A post shared by Jóhann Wium (@joiwium) on Aug 18, 2018 at 9:35am PDT A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 19, 2018 at 7:16am PDT Með mínum heittelskaða Atla Má #glaumbakki A post shared by Margrét Björns (@margretbjorns) on Aug 18, 2018 at 2:17pm PDT Annað brúðkaup sumarsins, en að þessu sinni sem gestir en ekki sem brúðhjón til hamingju Margrét og Teitur! Þið eruð stórkostleg #glaumbakki A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) on Aug 18, 2018 at 2:13pm PDT Þessi fallegu brúðhjón fengu þennan líka fallega dag í gær #glaumbakki A post shared by Nanna Kristín Tryggvadóttir (@nannakristin) on Aug 19, 2018 at 3:29am PDT
Skagafjörður Tímamót Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira