Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Margrét var aðstoðarmaður utanríkisráðherra á sama tíma og Teitur var aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Samsett mynd/Aðsent/Fréttablaðið Ernir Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda og Teitur Björn Einarsson lögfræðingur gengu í það heilaga um helgina. Brúðkaup Margrétar og Teits var á æskuslóðum brúðarinnar við Glaumbæ í Skagafirði um helgina í ótrúlega fallegu veðri og fór athöfnin fram utandyra. Veislan var svo haldin í félagsheimilinu Miðgarði í Varmahlíð. Margrét er fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar og Teitur er fyrrum þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum og var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Dagsetningin 18.08.18 virðist hafa verið vinsælt val í ár og var einstaklega mikið um brúðkaup hér á landi á laugardaginn. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem gestir deildu á samfélagsmiðlum á laugardag. Flestir notuðu merkinguna #glaumbakki á Instagram, en Margrét er uppalin á Glaumbæ en heimaslóðir Teits eru á Sólbakka á Flateyri. Yndislegt sveitabrúðkaup #glaumbakki A post shared by Thorsteinn Fridriksson (@thorsteinnf) on Aug 18, 2018 at 11:36am PDT Skagafjörður og þetta fallega brúðkaup fór vel með okkur vinkonurnar #glaumbakki A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Aug 19, 2018 at 4:28pm PDT The newly weds #glaumbakki A post shared by Jóhann Wium (@joiwium) on Aug 18, 2018 at 9:35am PDT A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 19, 2018 at 7:16am PDT Með mínum heittelskaða Atla Má #glaumbakki A post shared by Margrét Björns (@margretbjorns) on Aug 18, 2018 at 2:17pm PDT Annað brúðkaup sumarsins, en að þessu sinni sem gestir en ekki sem brúðhjón til hamingju Margrét og Teitur! Þið eruð stórkostleg #glaumbakki A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) on Aug 18, 2018 at 2:13pm PDT Þessi fallegu brúðhjón fengu þennan líka fallega dag í gær #glaumbakki A post shared by Nanna Kristín Tryggvadóttir (@nannakristin) on Aug 19, 2018 at 3:29am PDT Skagafjörður Tímamót Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda og Teitur Björn Einarsson lögfræðingur gengu í það heilaga um helgina. Brúðkaup Margrétar og Teits var á æskuslóðum brúðarinnar við Glaumbæ í Skagafirði um helgina í ótrúlega fallegu veðri og fór athöfnin fram utandyra. Veislan var svo haldin í félagsheimilinu Miðgarði í Varmahlíð. Margrét er fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar og Teitur er fyrrum þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum og var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Dagsetningin 18.08.18 virðist hafa verið vinsælt val í ár og var einstaklega mikið um brúðkaup hér á landi á laugardaginn. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem gestir deildu á samfélagsmiðlum á laugardag. Flestir notuðu merkinguna #glaumbakki á Instagram, en Margrét er uppalin á Glaumbæ en heimaslóðir Teits eru á Sólbakka á Flateyri. Yndislegt sveitabrúðkaup #glaumbakki A post shared by Thorsteinn Fridriksson (@thorsteinnf) on Aug 18, 2018 at 11:36am PDT Skagafjörður og þetta fallega brúðkaup fór vel með okkur vinkonurnar #glaumbakki A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Aug 19, 2018 at 4:28pm PDT The newly weds #glaumbakki A post shared by Jóhann Wium (@joiwium) on Aug 18, 2018 at 9:35am PDT A post shared by Hera (@heragisladottir) on Aug 19, 2018 at 7:16am PDT Með mínum heittelskaða Atla Má #glaumbakki A post shared by Margrét Björns (@margretbjorns) on Aug 18, 2018 at 2:17pm PDT Annað brúðkaup sumarsins, en að þessu sinni sem gestir en ekki sem brúðhjón til hamingju Margrét og Teitur! Þið eruð stórkostleg #glaumbakki A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) on Aug 18, 2018 at 2:13pm PDT Þessi fallegu brúðhjón fengu þennan líka fallega dag í gær #glaumbakki A post shared by Nanna Kristín Tryggvadóttir (@nannakristin) on Aug 19, 2018 at 3:29am PDT
Skagafjörður Tímamót Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira