Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:00 Emirates hýsir Evrópudeildarleiki í vetur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018 Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018
Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira