Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:00 Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“ Stj.mál Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“
Stj.mál Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira