Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 17:00 Brimbrettakonurnar Stephanie Gilmore og Laura Enever. Vísir/Getty Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum