Handboltaveturinn hefst í kvöld með meistaraleik og Seinni bylgjunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2018 15:07 Eyjamenn lyftu Íslandsmeistaratitlinum í vor. vísir/andri marinó Handboltaveturinn fer af stað með pomp og prakt í kvöld þegar að ÍBV tekur á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum en þar mæta þrefaldir meistarar síðasta árs silfurliði bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Guðjón Guðmundsson keyrir veturinn í gang klukkan 18.20 þegar að útsending hefst frá Eyjum. Klukkan 21.00 eða að leik loknum verður svo upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar á dagskrá á Stöð 2 Sport HD þar sem að Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans spá í spilin fyrir veturinn; fara yfir leikmannahópanna, bestu menn og þá sem geta breytt gangi mála.Atvinnumenn eru komnir heim til að styrkja liðin en sumir hafa misst meira en önnur. Rýnt verður í sterkustu liðin sem félögin geta stillt upp, breidd og farið yfir þjálfarana, vonir og væntingar. Nokkrir nýir liðir verða kynntir til leiks eins og Topp 5-listinn þar sem farið verður yfir málefni í deildinni á skemmtilegan hátt í vetur og einnig verður aðeins rifist í Lokaskotinu í lok þáttar. Logi Geirsson er genginn í raðir Seinni bylgjunnar og verður í þættinum í kvöld ásamt þeim Jóhanni Gunnari Einarssyni og Sebastian Alexanderssyni sem fóru á kostum á síðasta vetri. Olís-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Handboltaveturinn fer af stað með pomp og prakt í kvöld þegar að ÍBV tekur á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum en þar mæta þrefaldir meistarar síðasta árs silfurliði bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Guðjón Guðmundsson keyrir veturinn í gang klukkan 18.20 þegar að útsending hefst frá Eyjum. Klukkan 21.00 eða að leik loknum verður svo upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar á dagskrá á Stöð 2 Sport HD þar sem að Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans spá í spilin fyrir veturinn; fara yfir leikmannahópanna, bestu menn og þá sem geta breytt gangi mála.Atvinnumenn eru komnir heim til að styrkja liðin en sumir hafa misst meira en önnur. Rýnt verður í sterkustu liðin sem félögin geta stillt upp, breidd og farið yfir þjálfarana, vonir og væntingar. Nokkrir nýir liðir verða kynntir til leiks eins og Topp 5-listinn þar sem farið verður yfir málefni í deildinni á skemmtilegan hátt í vetur og einnig verður aðeins rifist í Lokaskotinu í lok þáttar. Logi Geirsson er genginn í raðir Seinni bylgjunnar og verður í þættinum í kvöld ásamt þeim Jóhanni Gunnari Einarssyni og Sebastian Alexanderssyni sem fóru á kostum á síðasta vetri.
Olís-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira