Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 11:21 Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vísir/AP Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Jebi fylgir gífurleg rigning, flóð og allt að 70 m/s vindhviður. Minnst tveir eru sagðir hafa látið lífið. Annar féll af þaki húss og hinn dó þegar vöruskemma hrundi. 126 eru sagðir hafa slasast.Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vegna mikilla vinda Jebi fauk stærðarinnar olíuflutningaskip á brú og standa björgunaraðgerðir yfir. Áhöfn skipsins getur ekki ræst vélina og verið að bíða eftir að hægt verði að draga það á brott.Tugir þúsunda heimila eru án rafmagns og hefur Shinzo Abe, forsætisráðherra, hvatt íbúa til að undirbúa brottflutning. Veðrið hefur leikið íbúa Japan grátt í sumar. Í júlí dóu rúmlega 200 manns í aurskriðum og flóðum og gífurlegur hiti hefur leitt til minnst 130 dauðsfalla. A fuel tanker has collided into a bridge linking Kansai International airport to city. The airport has flooded and flights have been suspended. pic.twitter.com/UzrYX2NgTm— NHK WORLD News (@NHKWORLD_News) September 4, 2018 京都駅の天井崩落の瞬間が目の前で。まさか、、台風の力すごい。気を付けて!! pic.twitter.com/EGQ6P92T9g— 森山和彦(Kaz) CRAZY (@CRAZY904Kaz) September 4, 2018 Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Jebi fylgir gífurleg rigning, flóð og allt að 70 m/s vindhviður. Minnst tveir eru sagðir hafa látið lífið. Annar féll af þaki húss og hinn dó þegar vöruskemma hrundi. 126 eru sagðir hafa slasast.Veðurstofa Japan hefur varað við aurskriðum, flóðum, hvirfilbyljum og eldingum. Vegna mikilla vinda Jebi fauk stærðarinnar olíuflutningaskip á brú og standa björgunaraðgerðir yfir. Áhöfn skipsins getur ekki ræst vélina og verið að bíða eftir að hægt verði að draga það á brott.Tugir þúsunda heimila eru án rafmagns og hefur Shinzo Abe, forsætisráðherra, hvatt íbúa til að undirbúa brottflutning. Veðrið hefur leikið íbúa Japan grátt í sumar. Í júlí dóu rúmlega 200 manns í aurskriðum og flóðum og gífurlegur hiti hefur leitt til minnst 130 dauðsfalla. A fuel tanker has collided into a bridge linking Kansai International airport to city. The airport has flooded and flights have been suspended. pic.twitter.com/UzrYX2NgTm— NHK WORLD News (@NHKWORLD_News) September 4, 2018 京都駅の天井崩落の瞬間が目の前で。まさか、、台風の力すごい。気を付けて!! pic.twitter.com/EGQ6P92T9g— 森山和彦(Kaz) CRAZY (@CRAZY904Kaz) September 4, 2018
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira