Gleypa tölvupillu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 10:00 Evan Dunfee. Vísir/Getty Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira