Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. september 2018 18:01 Guðrún Arnardóttir og Sif Atladóttir ganga svekktar af velli í dag vísir/daníel Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira