Borgarstjóri segir að upplýsa þurfi Orkuveitumálið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 18. september 2018 18:30 Borgarstjóri segir koma á óvart hversu margir stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hafi viðhaft óæskilega framkomu í garð starfsmanna og annarra. Öll samskipti starfsmanna verða tekin til gagngerrar skoðunar að sögn stjórnarformanns. Ólga er meðal starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga vegna þeirra stöðu sem er kominn upp en þrír stjórnendur fyrirtækjanna hafa annað hvort verið reknir, stigið til hliðar eða fengið áminningu vegna óeðlilegrar hegðunar í garð starfsmanna og eða annarra. Starfsmenn voru boðaðir á starfsmannafund í morgun vegna málsins annan daginn í röð en sú vending varð í gær að Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar tók ákvörðun um að stíga til hliðar tímabundið á meðan mál og vinnustaðamenning fyrirtækjanna er tekin til skoðunar. Venjulega tekur fjármálastjóri við sem staðgengill hjá fyrirtækjum þegar forstjóri stígur tímabundið til hliðar, en til að flækja málin enn frekar var fjármálastjóri Orkuveitunnar áminntur vegna kynferðislegar áreitni á árshátíð fyrirtækisins árið 2015. Fréttastofan hefur upplýsingar um að ekki sé einhugur innan stjórnar um að hann taki við stjórn fyrirtækisins á meðan Bjarni er í leyfi. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir að farið verði í saumana á öllum þeim málum sem komið hafa upp á yfirborðið síðustu daga. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur.Vísir/EgillEinn hefur þegar verið rekinn. Verða fleiri látnir fara?„Ég vil ekki tjá mig um það á þessum tímapunkti. Við skulum bíða eftir að hin óháða úttekt fari fram“ segir Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir að taka þurfi málið af algjörri festu. „Ég held að það sé full ástæða til þess, það þarf að upplýsa málið og vinna af því að þeirri festu sem að þarf í svona málum,“ segir Dagur.Stöð 2/Björn G. SigurðssonKom það á óvart hversu margir stjórnendur innan fyrirtækisins hafa í raun viðhaft slíka óviðkomandi framkomu í garð starfsmanna og annarra?„Já, það er nýtt fyrir mér,“ segir Dagur. Í gær var tilkynnt að innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerði úttekt á vinnustaðamenningu fyrirtækjanna en Brynhildur segir það ekki útilokað að úttektin verði gerð af hlutlausum aðila. „Ég tel mikilvægt að úttektin sé trúverðug við einfaldlega skuldum samfélaginu og starfsmönnum fyrirtækisins það,“ segir Brynhildur. Brynhildur segir að forstjórinn njóti enn trausts. „Það hefur ekkert komið fram, enn þá sem að hefur rýrt okkar traust á honum en ég vil taka fram að hann hefur stigið til hliðar tímabundið,“ segir Brynhildur. Mál Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga hefur sprungið úr á einungis örfáum dögum eftir að brottrekstur Áslaugar Thelmu Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúru, en samkvæmt pistli á samfélagsmiðlum hafði hún ítrekað kvartað undan framkomu yfirmanns og tekur brottvikningu sína með öllu tilhæfulausa. „Það verður skoðað hvort staðið var að brottvikningu Áslaugar Thelmu með réttum og lögmætum hætti,“ segir Brynhildur.Hefur stjórnin sett sig í samband við Áslaugu? „Við höfum ekki gert það, nei“ segir Brynhildur.Ætlið þið að gera það? „Málefni einstakra starfsmanna er ekki á okkar borði, þannig að við höfum ekki gert það en ég tel rétt að haft sé samband við hana,“ segir Brynhildur. Tengdar fréttir Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Taka ákvörðun um arftaka Bjarna á morgun Efnt var til starfsmannafundar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í morgun. 18. september 2018 11:20 Tók ekki við framkvæmdastjórastöðu ON vegna ásakana um kynferðisbrot Þórður Ásmundsson hefur verið sendur í leyfi frá störfum. 17. september 2018 19:16 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Borgarstjóri segir koma á óvart hversu margir stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hafi viðhaft óæskilega framkomu í garð starfsmanna og annarra. Öll samskipti starfsmanna verða tekin til gagngerrar skoðunar að sögn stjórnarformanns. Ólga er meðal starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga vegna þeirra stöðu sem er kominn upp en þrír stjórnendur fyrirtækjanna hafa annað hvort verið reknir, stigið til hliðar eða fengið áminningu vegna óeðlilegrar hegðunar í garð starfsmanna og eða annarra. Starfsmenn voru boðaðir á starfsmannafund í morgun vegna málsins annan daginn í röð en sú vending varð í gær að Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar tók ákvörðun um að stíga til hliðar tímabundið á meðan mál og vinnustaðamenning fyrirtækjanna er tekin til skoðunar. Venjulega tekur fjármálastjóri við sem staðgengill hjá fyrirtækjum þegar forstjóri stígur tímabundið til hliðar, en til að flækja málin enn frekar var fjármálastjóri Orkuveitunnar áminntur vegna kynferðislegar áreitni á árshátíð fyrirtækisins árið 2015. Fréttastofan hefur upplýsingar um að ekki sé einhugur innan stjórnar um að hann taki við stjórn fyrirtækisins á meðan Bjarni er í leyfi. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir að farið verði í saumana á öllum þeim málum sem komið hafa upp á yfirborðið síðustu daga. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur.Vísir/EgillEinn hefur þegar verið rekinn. Verða fleiri látnir fara?„Ég vil ekki tjá mig um það á þessum tímapunkti. Við skulum bíða eftir að hin óháða úttekt fari fram“ segir Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir að taka þurfi málið af algjörri festu. „Ég held að það sé full ástæða til þess, það þarf að upplýsa málið og vinna af því að þeirri festu sem að þarf í svona málum,“ segir Dagur.Stöð 2/Björn G. SigurðssonKom það á óvart hversu margir stjórnendur innan fyrirtækisins hafa í raun viðhaft slíka óviðkomandi framkomu í garð starfsmanna og annarra?„Já, það er nýtt fyrir mér,“ segir Dagur. Í gær var tilkynnt að innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerði úttekt á vinnustaðamenningu fyrirtækjanna en Brynhildur segir það ekki útilokað að úttektin verði gerð af hlutlausum aðila. „Ég tel mikilvægt að úttektin sé trúverðug við einfaldlega skuldum samfélaginu og starfsmönnum fyrirtækisins það,“ segir Brynhildur. Brynhildur segir að forstjórinn njóti enn trausts. „Það hefur ekkert komið fram, enn þá sem að hefur rýrt okkar traust á honum en ég vil taka fram að hann hefur stigið til hliðar tímabundið,“ segir Brynhildur. Mál Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga hefur sprungið úr á einungis örfáum dögum eftir að brottrekstur Áslaugar Thelmu Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúru, en samkvæmt pistli á samfélagsmiðlum hafði hún ítrekað kvartað undan framkomu yfirmanns og tekur brottvikningu sína með öllu tilhæfulausa. „Það verður skoðað hvort staðið var að brottvikningu Áslaugar Thelmu með réttum og lögmætum hætti,“ segir Brynhildur.Hefur stjórnin sett sig í samband við Áslaugu? „Við höfum ekki gert það, nei“ segir Brynhildur.Ætlið þið að gera það? „Málefni einstakra starfsmanna er ekki á okkar borði, þannig að við höfum ekki gert það en ég tel rétt að haft sé samband við hana,“ segir Brynhildur.
Tengdar fréttir Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Taka ákvörðun um arftaka Bjarna á morgun Efnt var til starfsmannafundar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í morgun. 18. september 2018 11:20 Tók ekki við framkvæmdastjórastöðu ON vegna ásakana um kynferðisbrot Þórður Ásmundsson hefur verið sendur í leyfi frá störfum. 17. september 2018 19:16 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Taka ákvörðun um arftaka Bjarna á morgun Efnt var til starfsmannafundar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í morgun. 18. september 2018 11:20
Tók ekki við framkvæmdastjórastöðu ON vegna ásakana um kynferðisbrot Þórður Ásmundsson hefur verið sendur í leyfi frá störfum. 17. september 2018 19:16
Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25