Bale var reiður út í Zidane þegar hann ákvað að reyna við glæsimarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. september 2018 14:30 Gareth Bale skorar markið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30