Balague: Ástin dó á milli Ronaldo og Real Madrid Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. september 2018 23:30 Ronaldo í búningi Juventus. vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague, sem skrifaði einnig ævisögu Cristiano Ronaldo, heldur því fram að Ronaldo hafi ekki viljað fara frá Real Madrid síðasta sumar. Balague er nýbúinn að gefa út uppfærða útgáfu af bókinni sinni á Ítalíu og ræddi mál Ronaldo við þarlenda blaðamenn. „Cristiano fann ekki lengur neina ást frá Real. Hún dó. Hann vildi ekki bara meiri pening frá Real heldur allan pakkann. Ég er sannfærður um að þegar hann fundaði með forseta Real að þá átti hann von á kauphækkun en ekki því að hann yrði að fara,“ sagði Balague. „Nú þarf hann að lækka væntingar sínar og er byrjaður á því enda verður Juventus aldrei Real Madrid.“ Ronaldo var ekkert allt of sáttur við það að Balague skildi skrifa bók um hann. Sérstaklega var hann reiður yfir því að Balague skildi birta ljót orð sem Ronaldo sagði um Messi. „Hann fyrirgaf mér þetta aldrei. Ég mætti svo á fyrsta leikinn hans á Ítalíu. Við hittumst og höfum þekkst lengi. Hann sagðist ekki vilja tala við mig.“ Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague, sem skrifaði einnig ævisögu Cristiano Ronaldo, heldur því fram að Ronaldo hafi ekki viljað fara frá Real Madrid síðasta sumar. Balague er nýbúinn að gefa út uppfærða útgáfu af bókinni sinni á Ítalíu og ræddi mál Ronaldo við þarlenda blaðamenn. „Cristiano fann ekki lengur neina ást frá Real. Hún dó. Hann vildi ekki bara meiri pening frá Real heldur allan pakkann. Ég er sannfærður um að þegar hann fundaði með forseta Real að þá átti hann von á kauphækkun en ekki því að hann yrði að fara,“ sagði Balague. „Nú þarf hann að lækka væntingar sínar og er byrjaður á því enda verður Juventus aldrei Real Madrid.“ Ronaldo var ekkert allt of sáttur við það að Balague skildi skrifa bók um hann. Sérstaklega var hann reiður yfir því að Balague skildi birta ljót orð sem Ronaldo sagði um Messi. „Hann fyrirgaf mér þetta aldrei. Ég mætti svo á fyrsta leikinn hans á Ítalíu. Við hittumst og höfum þekkst lengi. Hann sagðist ekki vilja tala við mig.“
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Sjá meira