Ný plata með Helga Björnssyni komin út Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2018 12:30 Ný plata komin út með Holy B. Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum og inniheldur glæný lög, sem mestmegnis eru samin af þeim Helga Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Það er sama teymi og kom að laga - og textasmíðum á síðustu plötu Helga, Veröldin er ný. Eitt laganna á nýju plötunni er samið af þeim Helga og Pétri Benediktssyni. Heiti plötunnar vísar í samnefnt lag á plötunni. Hugurinn leitar út í heim og er óvissan látin ráða því hvert farið er næst með því að stoppa hnöttinn með puttanum. Fjöldi tónlistarmanna koma að gerð plötunnar, en þungamiðja hljóðfæraleiks er í höndum þessara: Guðmundur Óskar Guðmundsson (bassi, hljómborð, raddir) Örn Eldjárn (gítarar, raddir) Tómas Jónsson (hljómborð) Magnús Trygvason Eliassen (trommur) Upptökur fóru fram fyrr á þessu ári í Hljóðrita, Masterkey Studios og í Studio Sjampó og upptökustjórn var í höndum Helga og Guðmundar Óskars.Lagalistinn:Einn af okkar allra bestu mönnum Ég stoppa hnöttinn með puttanum Vængir Við dönsuðum á húsþökum Strax í dag Ástin sefar Villingar Bankarán Platan er komin í helstu plötubúðir, tónlistarveitur og vefverslun aldamusic.is.Plötuumslagið lítur svona út.Hér fyrir neðan má svo hlusta á plötuna á Spotify. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum og inniheldur glæný lög, sem mestmegnis eru samin af þeim Helga Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Það er sama teymi og kom að laga - og textasmíðum á síðustu plötu Helga, Veröldin er ný. Eitt laganna á nýju plötunni er samið af þeim Helga og Pétri Benediktssyni. Heiti plötunnar vísar í samnefnt lag á plötunni. Hugurinn leitar út í heim og er óvissan látin ráða því hvert farið er næst með því að stoppa hnöttinn með puttanum. Fjöldi tónlistarmanna koma að gerð plötunnar, en þungamiðja hljóðfæraleiks er í höndum þessara: Guðmundur Óskar Guðmundsson (bassi, hljómborð, raddir) Örn Eldjárn (gítarar, raddir) Tómas Jónsson (hljómborð) Magnús Trygvason Eliassen (trommur) Upptökur fóru fram fyrr á þessu ári í Hljóðrita, Masterkey Studios og í Studio Sjampó og upptökustjórn var í höndum Helga og Guðmundar Óskars.Lagalistinn:Einn af okkar allra bestu mönnum Ég stoppa hnöttinn með puttanum Vængir Við dönsuðum á húsþökum Strax í dag Ástin sefar Villingar Bankarán Platan er komin í helstu plötubúðir, tónlistarveitur og vefverslun aldamusic.is.Plötuumslagið lítur svona út.Hér fyrir neðan má svo hlusta á plötuna á Spotify.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira