Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 19:00 Katrín Jakobsdóttir í pontu Alþingis á síðustu dögum þingsins í vor. Vísir/VIlhelm Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Alþingi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Horfa má á beina útsendingu hér fyrir neðan. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra sextán mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar hafa átta mínútur í fyrstu umferði, Í annarri umferð hafa ræðumenn flokanna fimm mínútur en í þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fjórar mínútur hver. Röð flokkanna og ræðumenn má sjá hér að neðan.Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi:Vinstrihreyfingin – grænt framboð.SamfylkinginMiðflokkurinnSjálfstæðisflokkurPíratarFramsóknarflokkurFlokkur fólksinsViðreisnRæðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, 10. þingmaður Norðausturkjördæmis, og Ágúst Ólafur Ágústsson, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Sigurður Páll Jónsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í annarri umferð og Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Smári McCarthy, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Jón Þór Ólafsson, 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Karl Gauti Hjaltason, 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og í þriðju umferð Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.
Alþingi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira