Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2018 11:38 Kennaranámið virðist heilla. Vísir/Vilhelm Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira