Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:00 Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Nú er spænska lyfjaeftirlitið á eftir honum en menn þar á bæ gruna Denis Cheryshev um ólöglega lyfjanotkun. „Við höfum hafið rannsókn í samstarfi við rússneska lyfjaeftirlitið og höfum ennfremur verið í sambandi við Alþjóðalyfjaeftirlitið WADA,“ segir í tilkynningu frá Spánverjunum. Denis Cheryshev: WADA confirms doping probe into Russia star after father's comments about growth hormones https://t.co/syAO9ax9Jjpic.twitter.com/aPcbE29szq — AS English (@English_AS) September 11, 2018 Denis Cheryshev er 27 ára gamall og spilar með spænska úrvalsdeildarfélaginu Valencia. Leikmaðurinn sjálfur heldur fram sakleysi sínu. „Ég hef ekki brotið neinar reglur. Ég er hreinn. Sannleikurinn kemur fljótlega í ljós,“ sagði Denis Cheryshev við blaðamenn eftir 5-1 sigur Rússa á Tékkum. „Það er mjög óheppilegt þegar svona er skrifað um mann en ég hef engar áhyggjur. Það er skylda mín að spila fyrir landsliðið og félagasliðið og hjálpa þeim að ná góðum úrslitum,“ sagði Denis Cheryshev. Faðir Denis Cheryshev missti það út úr sér á síðasta ári að Denis Cheryshev hafi mögulega fengið hormóna hjá Valencia en Denis Cheryshev sjálfur segir að um misskilning hafi verið að ræða. Denis Cheryshev kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik í opnunarleik HM og skoraði tvisvar í 5-0 sigri á Sádí Arabíu. Hann skoraði einnig á móti Egyptalandi og Króatíu. Þetta voru fjögur fyrstu mörk hans fyrir landsliðið en hann hafði ekki skorað á fyrstu fjórum árum sínum með landsliðinu. HM 2018 í Rússlandi Lyfjamisferli Rússa Rússland Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Nú er spænska lyfjaeftirlitið á eftir honum en menn þar á bæ gruna Denis Cheryshev um ólöglega lyfjanotkun. „Við höfum hafið rannsókn í samstarfi við rússneska lyfjaeftirlitið og höfum ennfremur verið í sambandi við Alþjóðalyfjaeftirlitið WADA,“ segir í tilkynningu frá Spánverjunum. Denis Cheryshev: WADA confirms doping probe into Russia star after father's comments about growth hormones https://t.co/syAO9ax9Jjpic.twitter.com/aPcbE29szq — AS English (@English_AS) September 11, 2018 Denis Cheryshev er 27 ára gamall og spilar með spænska úrvalsdeildarfélaginu Valencia. Leikmaðurinn sjálfur heldur fram sakleysi sínu. „Ég hef ekki brotið neinar reglur. Ég er hreinn. Sannleikurinn kemur fljótlega í ljós,“ sagði Denis Cheryshev við blaðamenn eftir 5-1 sigur Rússa á Tékkum. „Það er mjög óheppilegt þegar svona er skrifað um mann en ég hef engar áhyggjur. Það er skylda mín að spila fyrir landsliðið og félagasliðið og hjálpa þeim að ná góðum úrslitum,“ sagði Denis Cheryshev. Faðir Denis Cheryshev missti það út úr sér á síðasta ári að Denis Cheryshev hafi mögulega fengið hormóna hjá Valencia en Denis Cheryshev sjálfur segir að um misskilning hafi verið að ræða. Denis Cheryshev kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik í opnunarleik HM og skoraði tvisvar í 5-0 sigri á Sádí Arabíu. Hann skoraði einnig á móti Egyptalandi og Króatíu. Þetta voru fjögur fyrstu mörk hans fyrir landsliðið en hann hafði ekki skorað á fyrstu fjórum árum sínum með landsliðinu.
HM 2018 í Rússlandi Lyfjamisferli Rússa Rússland Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira