Seinni bylgjan: „Körfuboltinn er að verða harðari íþrótt en okkar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2018 13:00 S2 Sport Olísdeildin stendur best að vígi þegar kemur að spilatíma ungra leikmanna en er hún enn grjóthörð þrátt fyrir nýja reglubreytingu? Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport verður með nýjan lið í vetur sem heitir „Lokaskotið“ þar sem sérfræðingarnir ræða þrjú af stærstu málum hverrar umferðar. Í þætti gærkvöldsins tóku þeir Tómas Þór Þórðarson, Sebastian Alexandersson og Jóhann Gunnar Einarsson fyrir útlendingana í deildinni, reglubreytingar á gulum spjöldum og hvort deildin yrði jafnari en fyrirfram var talið. Oft er fjöldi erlendra leikmanna talinn neikvæður, sérstaklega í fótboltanum er það talið neikvætt ef lið eru með of mikið af erlendum leikmönnum sem taka spilatíma af þeim ungu. „Ég held við séum sú deild sem er hvað öflugust í að leyfa ungum leikmönnum að spila. Ég held að lið eins og Akureyri og KA hafi gert allt sem að þau gátu til þess að fá íslenska leikmenn, það gekk ekki, og þá verða þau að fá til sín erlenda leikmenn,“ sagði Jóhann Gunnar.Gult spjald fer að verða sjaldgæfari sjón í handboltanumVísir/Andri MarinóÞað var ný regla innleidd í Olísdeildina í vetur og voru sérfræðingarnir ekki á sömu skoðun um hana. Áður fyrr voru þrjú gul spjöld gefin áður en leikmenn fá tveggja mínútna brottvísun. Því hefur verið breytt í bara eitt gult spjald. „Þetta fjölgar brottvísunum mikið, kannski fyrir brot sem við erum aldir upp við að sé bara gult spjald,“ sagði Sebastian. „Við vitum það bara að það var alltaf sagt í klefanum, fyrstu tíu höfum við þrjú gul, hömrum þá og verum grófir. Nú er það ekki leyft,“ sagði Jóhann Gunnar. „Gula spjaldið var tilgangslaust.“ Sebastian var ekki sammála Jóhanni og rifust þeir félagar aðeins um málið. „Hvar endar þetta, körfuboltinn er að verða harðari íþrótt en okkar íþrótt.“ Þessar skemmtilegu rökræður, umræðuna um erlendu leikmennina og hversu jöfn deildin er má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Olísdeildin stendur best að vígi þegar kemur að spilatíma ungra leikmanna en er hún enn grjóthörð þrátt fyrir nýja reglubreytingu? Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport verður með nýjan lið í vetur sem heitir „Lokaskotið“ þar sem sérfræðingarnir ræða þrjú af stærstu málum hverrar umferðar. Í þætti gærkvöldsins tóku þeir Tómas Þór Þórðarson, Sebastian Alexandersson og Jóhann Gunnar Einarsson fyrir útlendingana í deildinni, reglubreytingar á gulum spjöldum og hvort deildin yrði jafnari en fyrirfram var talið. Oft er fjöldi erlendra leikmanna talinn neikvæður, sérstaklega í fótboltanum er það talið neikvætt ef lið eru með of mikið af erlendum leikmönnum sem taka spilatíma af þeim ungu. „Ég held við séum sú deild sem er hvað öflugust í að leyfa ungum leikmönnum að spila. Ég held að lið eins og Akureyri og KA hafi gert allt sem að þau gátu til þess að fá íslenska leikmenn, það gekk ekki, og þá verða þau að fá til sín erlenda leikmenn,“ sagði Jóhann Gunnar.Gult spjald fer að verða sjaldgæfari sjón í handboltanumVísir/Andri MarinóÞað var ný regla innleidd í Olísdeildina í vetur og voru sérfræðingarnir ekki á sömu skoðun um hana. Áður fyrr voru þrjú gul spjöld gefin áður en leikmenn fá tveggja mínútna brottvísun. Því hefur verið breytt í bara eitt gult spjald. „Þetta fjölgar brottvísunum mikið, kannski fyrir brot sem við erum aldir upp við að sé bara gult spjald,“ sagði Sebastian. „Við vitum það bara að það var alltaf sagt í klefanum, fyrstu tíu höfum við þrjú gul, hömrum þá og verum grófir. Nú er það ekki leyft,“ sagði Jóhann Gunnar. „Gula spjaldið var tilgangslaust.“ Sebastian var ekki sammála Jóhanni og rifust þeir félagar aðeins um málið. „Hvar endar þetta, körfuboltinn er að verða harðari íþrótt en okkar íþrótt.“ Þessar skemmtilegu rökræður, umræðuna um erlendu leikmennina og hversu jöfn deildin er má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira