Jón Rúnar: Hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2018 19:24 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari.Í gær fjölluðu Stöð 2 og Vísir um Fjölnismenn þar sem þeir ræddu um að erfitt væri að safna peningum til að halda út sterku liði í Pepsi-deild karla því margir eru að keppast um sömu styrktaraðilana. „Ef við horfum á tvö síðustu ár þá held ég að vandinn hafi aukist; bæði að í tveimur efstu deildunum hafa liðin orðið dýrari og um leið hefur styrkjum fækkað og styrkir hafa minnkað,” sagði Jón Rúnar en við hverja er að sakast? „Hvort er um að kenna að aðrir séu að taka styrkina, sérsamböndin eða eitthvað annað, skal ég ekki segja - en það hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn og við erum að gera. Það hjálpar ekki til.” Undanfarin ár hefur KSÍ greitt félögunum nokkrar milljónir vegna góðs gengis á EM og HM en Jón Rúnar bendir á að það dugi skammt. „Þetta eru okkar peningar og það er verið að borga okkur út arð. Þetta eru 650 milljónir en skiptist mjög víða. Hver sneið mettir ekki marga. Þeir sem fengu mest í fyrra voru 18 milljónir og núna einhverjar sjö til átta.” „Vissulega hjálpar þetta en þetta eru bara tvö síðustu ár. Það eru mörg ár þar á undan sem hafa liðið. Það er ekkert endilega svo bjart að það verði mikið á næstu árum en vonandi verður það." „Þetta hjálpar til en vandinn er meiri en þetta." Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari.Í gær fjölluðu Stöð 2 og Vísir um Fjölnismenn þar sem þeir ræddu um að erfitt væri að safna peningum til að halda út sterku liði í Pepsi-deild karla því margir eru að keppast um sömu styrktaraðilana. „Ef við horfum á tvö síðustu ár þá held ég að vandinn hafi aukist; bæði að í tveimur efstu deildunum hafa liðin orðið dýrari og um leið hefur styrkjum fækkað og styrkir hafa minnkað,” sagði Jón Rúnar en við hverja er að sakast? „Hvort er um að kenna að aðrir séu að taka styrkina, sérsamböndin eða eitthvað annað, skal ég ekki segja - en það hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn og við erum að gera. Það hjálpar ekki til.” Undanfarin ár hefur KSÍ greitt félögunum nokkrar milljónir vegna góðs gengis á EM og HM en Jón Rúnar bendir á að það dugi skammt. „Þetta eru okkar peningar og það er verið að borga okkur út arð. Þetta eru 650 milljónir en skiptist mjög víða. Hver sneið mettir ekki marga. Þeir sem fengu mest í fyrra voru 18 milljónir og núna einhverjar sjö til átta.” „Vissulega hjálpar þetta en þetta eru bara tvö síðustu ár. Það eru mörg ár þar á undan sem hafa liðið. Það er ekkert endilega svo bjart að það verði mikið á næstu árum en vonandi verður það." „Þetta hjálpar til en vandinn er meiri en þetta." Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00