Skuldir Gagnaveitunnar jukust um fjóra milljarða á síðasta ári Sigurður Mikael Jónsson skrifar 24. september 2018 08:00 Aukin innviðauppbygging og örari vöxtur en gert hafði verið ráð fyrir hjá Gagnaveitunni. Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, segir allt benda til að niðurstaðan í árslok nú verði jákvæð. Fréttablaðið/GVA Skuldir Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, jukust um tæplega fjóra milljarða milli ára samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir árið 2017. Fjárfest var fyrir ríflega 3,2 milljarða króna í fyrra eða hátt í sömu upphæð og kynnt var fyrir borgarstjórn í árslok 2016 að ætti að fjárfesta fyrir á fimm ára tímabili 2018-2022. Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), Erling Freyr Guðmundsson, segir að hina auknu skuldsetningu félagsins upp á 3.938 milljónir í fyrra megi rekja til aukinna fjárfestinga í innviðauppbyggingu höfuðborgarsvæðisins í verkefnum ársins 2017 og að hluta til 2018. Árið 2017 hafi verið stærsta framkvæmdaár GR þegar 11 þúsund heimili voru tengd við ljósleiðarann. Samhliða fjölgun viðskiptavina hafi tekjur aukist um 321 milljón á milli ára, úr 1,8 milljörðum í 2,1 milljarð. Heildarskuldir GR fóru á síðasta ári úr 7,6 milljörðum í 11,5 milljarða. Á síðasta ári var samkvæmt ársreikningi fjárfest fyrir rúmlega 3,2 milljarða en samkvæmt fjárfestingaráætlun OR sem lögð var fyrir borgarstjórn í nóvember 2016 var gert ráð fyrir að fjárfesting vegna gagnaveitu yrði alls 3,9 milljarðar króna á árunum 2018 til 2022. Í uppfærðu plani tæpu ári síðar, í október 2017, var sú áætlun komi í 7,4 milljarða. Aðspurður um þessa hækkun segir Erling að hin uppfærða áætlun hafi verið útkomuspá ársins 2017. „Tímabil hennar var því heilu ári lengri en hinnar. Síðari áætlunin var líka gerð með uppfærðum forsendum sem tóku tillit til örari vaxtar. Meðal þess sem breyttist var aukin eftirspurn á fyrirtækjamarkaði, fleiri nýbyggingar, vinsældir á Eitt gíg þjónustuleið ljósleiðarans til heimila og sum svæði reyndust dýrari en fyrirséð var til að ljúka ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins.“ Erling segir að miðað við stöðuna í dag bendi allt til að heildarniðurstaða 2018 verði jákvæð í árslok, þrátt fyrir allar þær fjárfestingar sem staðið hafi verið í og fara á í á árinu. Gagnaveita Reykjavíkur, sem stofnuð var árið 2007 hefur oftar verið rekin með tapi en ekki á þeim tíma, en tap félagsins nam tæplega hundrað milljónum í fyrra, samanborið við 172 milljónir árið áður.Uppfært klukkan 10:34 Í fréttinni var ranglega greint frá því að Gagnaveita Reykjavíkur hefði aldrei skilað hagnaði. Hefur það verið leiðrétt. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Gagnaveita Reykjavíkur tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Gagnaveitu Reykjavíkur er á meðal fjögurra fyrirtækja sem tilnefnd hafa verið til alþjóðlegra verðlauna World Broadband Forum. 12. október 2017 11:25 Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm 18. janúar 2018 07:00 Gagnaveitan sektuð um hálfa milljón vegna ummæla framkvæmdastjórans um Símann Grein í Fréttablaðinu dró dilk á eftir sér. 4. desember 2017 15:16 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Skuldir Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, jukust um tæplega fjóra milljarða milli ára samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir árið 2017. Fjárfest var fyrir ríflega 3,2 milljarða króna í fyrra eða hátt í sömu upphæð og kynnt var fyrir borgarstjórn í árslok 2016 að ætti að fjárfesta fyrir á fimm ára tímabili 2018-2022. Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), Erling Freyr Guðmundsson, segir að hina auknu skuldsetningu félagsins upp á 3.938 milljónir í fyrra megi rekja til aukinna fjárfestinga í innviðauppbyggingu höfuðborgarsvæðisins í verkefnum ársins 2017 og að hluta til 2018. Árið 2017 hafi verið stærsta framkvæmdaár GR þegar 11 þúsund heimili voru tengd við ljósleiðarann. Samhliða fjölgun viðskiptavina hafi tekjur aukist um 321 milljón á milli ára, úr 1,8 milljörðum í 2,1 milljarð. Heildarskuldir GR fóru á síðasta ári úr 7,6 milljörðum í 11,5 milljarða. Á síðasta ári var samkvæmt ársreikningi fjárfest fyrir rúmlega 3,2 milljarða en samkvæmt fjárfestingaráætlun OR sem lögð var fyrir borgarstjórn í nóvember 2016 var gert ráð fyrir að fjárfesting vegna gagnaveitu yrði alls 3,9 milljarðar króna á árunum 2018 til 2022. Í uppfærðu plani tæpu ári síðar, í október 2017, var sú áætlun komi í 7,4 milljarða. Aðspurður um þessa hækkun segir Erling að hin uppfærða áætlun hafi verið útkomuspá ársins 2017. „Tímabil hennar var því heilu ári lengri en hinnar. Síðari áætlunin var líka gerð með uppfærðum forsendum sem tóku tillit til örari vaxtar. Meðal þess sem breyttist var aukin eftirspurn á fyrirtækjamarkaði, fleiri nýbyggingar, vinsældir á Eitt gíg þjónustuleið ljósleiðarans til heimila og sum svæði reyndust dýrari en fyrirséð var til að ljúka ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins.“ Erling segir að miðað við stöðuna í dag bendi allt til að heildarniðurstaða 2018 verði jákvæð í árslok, þrátt fyrir allar þær fjárfestingar sem staðið hafi verið í og fara á í á árinu. Gagnaveita Reykjavíkur, sem stofnuð var árið 2007 hefur oftar verið rekin með tapi en ekki á þeim tíma, en tap félagsins nam tæplega hundrað milljónum í fyrra, samanborið við 172 milljónir árið áður.Uppfært klukkan 10:34 Í fréttinni var ranglega greint frá því að Gagnaveita Reykjavíkur hefði aldrei skilað hagnaði. Hefur það verið leiðrétt.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Gagnaveita Reykjavíkur tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Gagnaveitu Reykjavíkur er á meðal fjögurra fyrirtækja sem tilnefnd hafa verið til alþjóðlegra verðlauna World Broadband Forum. 12. október 2017 11:25 Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm 18. janúar 2018 07:00 Gagnaveitan sektuð um hálfa milljón vegna ummæla framkvæmdastjórans um Símann Grein í Fréttablaðinu dró dilk á eftir sér. 4. desember 2017 15:16 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Gagnaveita Reykjavíkur tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Gagnaveitu Reykjavíkur er á meðal fjögurra fyrirtækja sem tilnefnd hafa verið til alþjóðlegra verðlauna World Broadband Forum. 12. október 2017 11:25
Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm 18. janúar 2018 07:00
Gagnaveitan sektuð um hálfa milljón vegna ummæla framkvæmdastjórans um Símann Grein í Fréttablaðinu dró dilk á eftir sér. 4. desember 2017 15:16