Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu 22. september 2018 14:00 Inga Birna á síðasta Bolamóti. Snorri Björns. Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis. Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis.
Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30