Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu 22. september 2018 14:00 Inga Birna á síðasta Bolamóti. Snorri Björns. Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis. Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis.
Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30