Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 08:03 Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að rapparinn Tupac var myrtur. Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot. Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Rappmógúllinn fyrrverandi Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Hann mun þurfa að dúsa í fangelsi í 28 ár. Knight er best þekktur fyrir að hafa stofnað plötuútgáfuna Death Row Records á tíunda áratug síðustu aldar. Útgáfan var ein sú helsta í rappsenuni í Bandaríkjunum á sínum tíma og gaf út þekktar plötur með Dr. Dre, Snoop Dog og Tupac, svo dæmi séu tekin. Halla fór undan fæti hjá Knight eftir að Tupac var skotinn til bana í bifreið Knight en útgáfa hans varð síðar gjaldþrota Manndrápið sem Knight játaði á sig má sjá á upptökum öryggismyndavéla sem voru meðal sönnunargagna í málinu. Þar má sjá Knight koma á pallbíl sínum að verslun í Compton í Los Angeles. Kom annar af þeim sem Knight ók yfir að bíl hans. Svo virðist sem að einhverjar deilur hafi hafist og að lokum má sjá Knight bakka af ákafa áður en hann keyrir yfir manninn. Þá keyrði hann einnig á annan mann sem lést, en hinn slasaðist alvarlega. Atvikið átti sér stað á upptökustað fyrir auglýsingu fyrir myndina Straight Outta Compton, mynd sem fjallar um rappsveitina NWA, sem Knight tengist sterkum böndum. Talið er að atvikið megi rekja til deilna um myndina. Knight gerði samning við saksóknara um að játa á sig manndráp og sleppa þannig við ákærur um morð og tilraun til morðs. Hefði hann verið fundinn sekur um slíkt hefði hann staðið frammi fyrir lífstíðarfangelsi. Hluti af samningnum felur í sér að Knight fær 22 ára dóm fyrir manndrápið og sex ár í viðbót þar sem þetta er hans þriðja alvarlega brot.
Tónlist Tengdar fréttir Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01 „Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27 „Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Myndband birt af því þegar „Suge“ Knight keyrði yfir tvo menn Hefur borið því við að hafa keyrt óvart á mennina. 9. mars 2015 14:01
„Suge“ Knight ákærður fyrir morð Knight er gert að hafa ekið yfir fyrrum vin sinn og annan mann eftir rifrildi á fimmtudaginn. 3. febrúar 2015 15:27
„Suge“ Knight hefur gefið sig fram Talið er að hann hafi bakkað yfir tvo menn og keyrt yfir þá aftur, en annar þeirra lést. 30. janúar 2015 13:11