Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 15:30 Skilaboð ClubDub í smellinum Clubbed Up snúast fyrst og fremst um að skemmta sér og taka lífinu létt. Vísir/Bjarni Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. Á bak við sveitina eru rétt rúmlega tvítugir háskólanemar, þeir Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson, ásamt félögunum Bjarka og Teiti Helga sem mynda framleiðsludúóið Ratio.Syngja um djamm, en djúsa lítið sjálfir Þrátt fyrir að textar þeirra félaga fjalli að miklu leyti um drykkju og djamm segjast þeir setja sig í karakter á tónleikum, enda séu þeir í raun litlir djúsarar sjálfir. „Klúbburinn“ sem þeim er svo tíðrætt um í lögum sínum geti verið hvar sem er, enda snúist skilaboðin fyrst og fremst um að skemmta sér og taka lífinu létt – án þess að eiginlegur skemmtistaður þurfi að koma við sögu. Eldra fólkið skilur ekki tónlistina Þeir segja kynslóðabilið vera talsvert þegar kemur að tónlistinni og eldra fólk skilji oft á tíðum einfaldlega ekki það sem þeir segja í lögunum. Þeir sækja gjarnan innblástur í tölvuleiki við textasmíðar, og þar spilar skotleikurinn Fortnite stórt hlutverk. Þannig hefur setning úr fyrsta laginu, Clubbed up, gjarnan valdið misskilningi – þegar þeir tala um að „púlla upp á klúbb, og sækja þetta dub“. „Þetta er kannski svona lingó sem byrjaði í tölvuleikjum eins og svo margt annað. Mikið af lingói sem notað er í dag kemur úr tölvuleikjum án þess að fólk geri sér grein fyrir því. Að sækja eitthvað dub er bara ef þér tekst að skemmta þér og átt gott kvöld,“ segir Brynjar Bjarkason en félagi hans í sveitinni Aron Kristinn hefur áður heyrt að fólk haldi að lagið segir: „Að sækja þetta drug.“ Rætt verður við þá Brynjar og Aron Kristinn í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar verður einnig rætt við aðra aðstandendur sveitarinnar, farið yfir tónlistina, háskólanámið, aukastörfin og hvað stendur til á næstunni. Tengdar fréttir Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Brynjar í ClubDub safnaði saman nokkrum sleggjum. 28. september 2018 12:22 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. Á bak við sveitina eru rétt rúmlega tvítugir háskólanemar, þeir Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson, ásamt félögunum Bjarka og Teiti Helga sem mynda framleiðsludúóið Ratio.Syngja um djamm, en djúsa lítið sjálfir Þrátt fyrir að textar þeirra félaga fjalli að miklu leyti um drykkju og djamm segjast þeir setja sig í karakter á tónleikum, enda séu þeir í raun litlir djúsarar sjálfir. „Klúbburinn“ sem þeim er svo tíðrætt um í lögum sínum geti verið hvar sem er, enda snúist skilaboðin fyrst og fremst um að skemmta sér og taka lífinu létt – án þess að eiginlegur skemmtistaður þurfi að koma við sögu. Eldra fólkið skilur ekki tónlistina Þeir segja kynslóðabilið vera talsvert þegar kemur að tónlistinni og eldra fólk skilji oft á tíðum einfaldlega ekki það sem þeir segja í lögunum. Þeir sækja gjarnan innblástur í tölvuleiki við textasmíðar, og þar spilar skotleikurinn Fortnite stórt hlutverk. Þannig hefur setning úr fyrsta laginu, Clubbed up, gjarnan valdið misskilningi – þegar þeir tala um að „púlla upp á klúbb, og sækja þetta dub“. „Þetta er kannski svona lingó sem byrjaði í tölvuleikjum eins og svo margt annað. Mikið af lingói sem notað er í dag kemur úr tölvuleikjum án þess að fólk geri sér grein fyrir því. Að sækja eitthvað dub er bara ef þér tekst að skemmta þér og átt gott kvöld,“ segir Brynjar Bjarkason en félagi hans í sveitinni Aron Kristinn hefur áður heyrt að fólk haldi að lagið segir: „Að sækja þetta drug.“ Rætt verður við þá Brynjar og Aron Kristinn í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar verður einnig rætt við aðra aðstandendur sveitarinnar, farið yfir tónlistina, háskólanámið, aukastörfin og hvað stendur til á næstunni.
Tengdar fréttir Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Brynjar í ClubDub safnaði saman nokkrum sleggjum. 28. september 2018 12:22 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15
Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Brynjar í ClubDub safnaði saman nokkrum sleggjum. 28. september 2018 12:22
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp