Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið Heimsljós kynnir 28. september 2018 09:00 Þessa dagana fara fram í Úganda tökur á heimildamynd um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þar sem Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda. Önnur úgandska stúlkan býr í Muvo, litlu fiskimannaþorpi við Viktoríuvatn í samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Hin stúlkan býr í höfuðborginni Kampala við allt aðrar aðstæður. Hjördís Guðmundsdóttir, móðir Elízu Gígju, skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook um heimsóknina til Muvo.Áslaug Karen Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Heimsmarkmiðanna hitti unga verslunarkonu í Muvo og sagði frá á Facebook:Heimildamyndin verður sýnd á RÚV síðar á þessu ári.Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent
Þessa dagana fara fram í Úganda tökur á heimildamynd um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þar sem Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda. Önnur úgandska stúlkan býr í Muvo, litlu fiskimannaþorpi við Viktoríuvatn í samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Hin stúlkan býr í höfuðborginni Kampala við allt aðrar aðstæður. Hjördís Guðmundsdóttir, móðir Elízu Gígju, skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook um heimsóknina til Muvo.Áslaug Karen Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Heimsmarkmiðanna hitti unga verslunarkonu í Muvo og sagði frá á Facebook:Heimildamyndin verður sýnd á RÚV síðar á þessu ári.Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim.Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent