Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að þau Sigrún Jóhannsdóttir, Þorsteinn V. Einarsson og Ewelina Ośmialowska hafi verið kosin aðalmenn í stjórn til tveggja ára. Þá hafi þau Þóra Magnea Magnúsdóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson verið kosin varamenn til eins árs.
Fyrir í stjórn voru þau Anna Friðriksdóttir, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm og Ragnar Auðun Árnason.
