Kveiktu í laufblöðum en misstu eldinn úr böndunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2018 10:27 Erfiðlega gekk að komast að eldinum í klæðningunni. Vísir/Atli Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækjarskóla í byrjun mánaðarins. RÚV greindi fyrst frá. Í samtali við Vísi segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að mennirnir, sem grunur leikur á um að hafi verið í annarlegu ástandi, hafi komist yfir grillolíu og kveikt í laufblöðum og öðru lauslegu við vegg skólans. „Þeir voru bara að reyna að hlýja sér,“ segir Jóhann Karl. Svo virðist sem að eldurinn hafi farið úr böndunum og læst sig í klæðningu húsnæðisins með þeim afleiðingum að töluverður skapaðist. Slökkvistarf tók um fjóra tíma. Mildi þykir að eldurinn hafi ekki borist inn í skólann. Jóhann Karl segir að rannsókn lögreglu á málinu sé lokið og það sé í höndum ákærusviðs lögreglunnar að taka ákvörðun um hvort mennirnir verði ákærðir vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45 Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31 Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækjarskóla í byrjun mánaðarins. RÚV greindi fyrst frá. Í samtali við Vísi segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að mennirnir, sem grunur leikur á um að hafi verið í annarlegu ástandi, hafi komist yfir grillolíu og kveikt í laufblöðum og öðru lauslegu við vegg skólans. „Þeir voru bara að reyna að hlýja sér,“ segir Jóhann Karl. Svo virðist sem að eldurinn hafi farið úr böndunum og læst sig í klæðningu húsnæðisins með þeim afleiðingum að töluverður skapaðist. Slökkvistarf tók um fjóra tíma. Mildi þykir að eldurinn hafi ekki borist inn í skólann. Jóhann Karl segir að rannsókn lögreglu á málinu sé lokið og það sé í höndum ákærusviðs lögreglunnar að taka ákvörðun um hvort mennirnir verði ákærðir vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45 Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31 Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45
Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31
Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23