Djúp lægð með stormi á landi og mikilli rigningu væntanleg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2018 09:41 Svona verður staðan á hádegi á laugardaginn. Mynd/Veðurstofan Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfaranótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að talverður hitamunur sé sé á skilum hlýja og kalda loftmassans suður af landinu og því sé útlit fyrir að laugardagslægðin verði nokkuð djúp. Þá er alldjúp lægð nú stödd langtsuðvestur af landinu en skilin frá henni munu ganga yfir í dag. „Það er því allhvasst af suðaustri og vætusamt víðast hvar á landinu, en þurrt að mestu norðaustantil fram yfir hádegi. Það bætir heldur í úrkomuna sunnan og síðar suðaustantil þegar líður á daginn en þegar skilin ganga yfir undir kvöld snýst vindur í suðvestanátt með að því er virðist nokkuð öflugum skúradembum á vestanverðu landinu en mildu veðri fyrir austan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þrátt fyrir lægðina á laugardaginn skánar veðrið á sunnudaginn, þó áfram verði nokkuð vætusamt sunnan og vestantil.Veðurhorfur á landinu Suðaustan 10-18 m/s og rigning en mun hægari vindur norðaustantil á landinu fram að hádegi og yfirleitt þurrt. Sunnan 8-15 eftir hádegi og talsverð rigning sunnan- og síðar suðaustanlands og dálítil væta norðanlands. Suðvestan 8-15 m/s og skúrir í kvöld og á morgun en rofar aftur til norðaustan og austanlands. Vaxandi suðaustanátt með rigningu við suðurströndina annað kvöld. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti 3 til 8 stig. Snýst í allhvassa en skammvina suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands.Á laugardag:Suðvestan hvassviðri eða stormur með rigningu, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Vestlæg átt og skúrir eða él, en léttskýjað austantil á landinu. Hiti 1 til 6 stig.Á mánudag:Áframhaldandi vestlæg átt. Rignign emð með suðurströndinni, en yfirleitt þurrt annars staðar á landinu og bjart norðaustantil. Kólnar smám saman, einkum norðantil.Á þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og þurrt veður, en stöku él nyrst á landinu. Hiti kringum frostmark, en 3 til 5 stig með ströndinni að deginum.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu og heldur hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Sjá meira
Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfaranótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að talverður hitamunur sé sé á skilum hlýja og kalda loftmassans suður af landinu og því sé útlit fyrir að laugardagslægðin verði nokkuð djúp. Þá er alldjúp lægð nú stödd langtsuðvestur af landinu en skilin frá henni munu ganga yfir í dag. „Það er því allhvasst af suðaustri og vætusamt víðast hvar á landinu, en þurrt að mestu norðaustantil fram yfir hádegi. Það bætir heldur í úrkomuna sunnan og síðar suðaustantil þegar líður á daginn en þegar skilin ganga yfir undir kvöld snýst vindur í suðvestanátt með að því er virðist nokkuð öflugum skúradembum á vestanverðu landinu en mildu veðri fyrir austan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þrátt fyrir lægðina á laugardaginn skánar veðrið á sunnudaginn, þó áfram verði nokkuð vætusamt sunnan og vestantil.Veðurhorfur á landinu Suðaustan 10-18 m/s og rigning en mun hægari vindur norðaustantil á landinu fram að hádegi og yfirleitt þurrt. Sunnan 8-15 eftir hádegi og talsverð rigning sunnan- og síðar suðaustanlands og dálítil væta norðanlands. Suðvestan 8-15 m/s og skúrir í kvöld og á morgun en rofar aftur til norðaustan og austanlands. Vaxandi suðaustanátt með rigningu við suðurströndina annað kvöld. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti 3 til 8 stig. Snýst í allhvassa en skammvina suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands.Á laugardag:Suðvestan hvassviðri eða stormur með rigningu, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Vestlæg átt og skúrir eða él, en léttskýjað austantil á landinu. Hiti 1 til 6 stig.Á mánudag:Áframhaldandi vestlæg átt. Rignign emð með suðurströndinni, en yfirleitt þurrt annars staðar á landinu og bjart norðaustantil. Kólnar smám saman, einkum norðantil.Á þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og þurrt veður, en stöku él nyrst á landinu. Hiti kringum frostmark, en 3 til 5 stig með ströndinni að deginum.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu og heldur hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Sjá meira