„Við erum að fara í titilkeppni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 10:00 Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í sinni undankeppni mynd/kristinn arason Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi. Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. „Ég er gríðarlega ánægð,“ sagði Hrefna í lok keppnisdagsins í gærkvöld. Blandað lið unglinga lenti í fjórða sæti í sinni undankeppni og stúlknaliðið varð í öðru sæti. Bæði keppa til úrslita á morgun, föstudag. „Blandaða liðið var bara að standa sig alveg þrusu vel og eiga fullt heim að sækja á föstudaginn. Sama má segja um stelpurnar, stóðu sig hörku vel og það er mjög margt sem þær mega sækja þannig að við erum að fara í titilkeppni og ætlum að berjast af fullri hörku.“ Bæði lið gerðu aðeins af mistökum í sínum æfingum og náðu ekki að lenda öll stökkin sín. Hrefna segir það í raun jákvætt því þá geti liðin bætt sig. „Það er bara það sem við viljum á fyrsta degi. Við viljum ekki vera með gjörsamlega fullkominn dag, við erum bara glöð að hafa hluti til að vinna í.“ „Við vitum alveg að þetta eru bara litlir hlutir og við munum einbeita okkur að réttu hlutunum í úrslitunum og toppa þar,“ sagði Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir. Í dag keppa lið Íslands í fullorðinsflokki í undanúrslitum. Keppni hefst hjá blönduðu sveit Íslands klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá báðum undankeppnum hér á Vísi.
Fimleikar Tengdar fréttir Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. 18. október 2018 08:30
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. 17. október 2018 18:30
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. 17. október 2018 20:45
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. 17. október 2018 19:04