Birkir Blær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2018 15:36 Birkir Blær með verðlaun sín. Hann starfaði á sínum tíma sem blaðamaður á Vísi. Vísir/Egill Aðalsteinsson Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986. Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986.
Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15
Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38
Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48
Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04