Stjórnarskrárbreyting til höfuðs heimilislausum Andri Eysteinsson skrifar 15. október 2018 23:14 Victor Orban er forsætisráðherra Ungverjalands. EPA/ Andreas Schaad Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar svefn á götum úti, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. CNN greinir frá. Nýsamþykkt breyting á ákvæðum 22. greinar stjórnarskrár Ungverjalands segir að kjósi heimilislausir að dvelja ekki í þar til gerðum gistiskýlu, sé þeim skylt að vinna af hendi einhvers konar samfélagsþjónustu. Neiti þeir vinnunni bíður þeirra fjársekt, ef fjársekt er ekki greidd bíður ekkert nema fangaklefi. Félagsmálaráðherra Ungverjalands, Attila Fülöp segir ákvæðið vinna að betrumbætingu samfélagsins í heild sinni og segir nóg úrræði til staðar fyrir heimilislausa. Gagnrýnendur, eins og Leilani Farha hjá húsnæðismáladeild SÞ, segja að breytingin sé eingöngu nýjasta útspil forsætisráðherrans umdeilda Victor Orban til að níðast á hinum lægst settu í Ungversku samfélagi. Samkvæmt evrópskum samtökum sem vinna að málefnum heimilislausra í álfunni, FEANTSA, kýs þriðjungur þeirra 10.206 sem heimilislausir eru í Ungverjalandi, að sofa frekar á götunni heldur en í skýlum. Ástæður þess segir FEANTSA vera að mörgum þyki heldur þröngt á þingi í skýlunum ásamt því að þjónustan sé ekki nógu góð. Ungverjaland Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar svefn á götum úti, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. CNN greinir frá. Nýsamþykkt breyting á ákvæðum 22. greinar stjórnarskrár Ungverjalands segir að kjósi heimilislausir að dvelja ekki í þar til gerðum gistiskýlu, sé þeim skylt að vinna af hendi einhvers konar samfélagsþjónustu. Neiti þeir vinnunni bíður þeirra fjársekt, ef fjársekt er ekki greidd bíður ekkert nema fangaklefi. Félagsmálaráðherra Ungverjalands, Attila Fülöp segir ákvæðið vinna að betrumbætingu samfélagsins í heild sinni og segir nóg úrræði til staðar fyrir heimilislausa. Gagnrýnendur, eins og Leilani Farha hjá húsnæðismáladeild SÞ, segja að breytingin sé eingöngu nýjasta útspil forsætisráðherrans umdeilda Victor Orban til að níðast á hinum lægst settu í Ungversku samfélagi. Samkvæmt evrópskum samtökum sem vinna að málefnum heimilislausra í álfunni, FEANTSA, kýs þriðjungur þeirra 10.206 sem heimilislausir eru í Ungverjalandi, að sofa frekar á götunni heldur en í skýlum. Ástæður þess segir FEANTSA vera að mörgum þyki heldur þröngt á þingi í skýlunum ásamt því að þjónustan sé ekki nógu góð.
Ungverjaland Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira