Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2018 11:30 Áslaug Arna er yngsti alþingismaður landsins. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi. Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi.
Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45