Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2018 17:00 Maria Pereira átti fínan leik en það dugði ekki til. vísir Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni