Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 12:00 Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. Mörg frábær lið eru í pottinum í næstu umferð. Lið eins og Kiel og Füchse Berlin. Einnig eru í pottinum lið sem Selfoss gæti hæglega klárað. „Ég væri til í að sjá eitthvað þýskt lið koma hingað heim,“ segir Logi Geirsson. „Þarna eru líka lið frá Ísrael og Búlgaríu. Þeir eru alveg í séns. Þetta eru lakari lið en þeir voru að vinna núna,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson. „Ég er mjög stoltur af þessum íslensku liðum í Evrópukeppninni. Það er frábært. Sóknarleikurinn okkar er á pari við atvinnumannabolta en ekki varnarleikur og markvarsla. Það eru skrefin sem vantar,“ bætir Logi við. FH var einu marki frá því að komast í riðlakeppnina síðasta vetur. Sjá má umræðu um Selfoss og Evrópukeppnina hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00 Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” 13. október 2018 20:54
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. 15. október 2018 07:00
Seinni bylgjan: Logi sá sjálfur um að gefa rauðu spjöldin Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist. 15. október 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00