Sex látnir og skemmdirnar gífurlegar Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2018 11:30 Frá Mexico Beach í Flórída. AP/Severe Studios Yfirvöld Bandaríkjanna hafa staðfest að minnst sex eru látnir vegna fellibylsins Michael sem fer nú yfir suðausturhluta landsins. Þó mestur krafturinn sé farinn úr Michael fylgir honum enn mikil rigning og skyndiflóð. Michael fór hvað verst með samfélög á vesturströnd Flórída þar sem skemmdirnar eru gífurlegar. Óttast er að tala látinna muni hækka. Rúmlega 375 þúsund manns var ráðlagt, eða skipað, að yfirgefa heimili sín en björgunarmenn kvarta yfir því að margir hafi ekki gert það. Flóð og vindar felldu hús víða og rúmlega 900 þúsund heimili í Flórída, Alabama, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu eru án rafmagns.AP fréttaveitan segir að í Panama City séu flest hús enn standandi en öll hús hafi orðið fyrir skemmdum. Rafmagnslínur og skilti liggi á víð og dreif, bílrúður séu brotnar, fjölda trjáa hafi fallið á hús og margt fleira. Miklar skemmdir urðu á sjúkrahúsum og dvalarheimilum og er verið að flytja hundruð sjúklinga á brott.Tryggingafyrirtæki sem sérhæfir sig í að meta skaða vegna hamfara, áætlar að Michael tjónið vegna Michael sé metið á um átta milljarða dala. Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa staðfest að minnst sex eru látnir vegna fellibylsins Michael sem fer nú yfir suðausturhluta landsins. Þó mestur krafturinn sé farinn úr Michael fylgir honum enn mikil rigning og skyndiflóð. Michael fór hvað verst með samfélög á vesturströnd Flórída þar sem skemmdirnar eru gífurlegar. Óttast er að tala látinna muni hækka. Rúmlega 375 þúsund manns var ráðlagt, eða skipað, að yfirgefa heimili sín en björgunarmenn kvarta yfir því að margir hafi ekki gert það. Flóð og vindar felldu hús víða og rúmlega 900 þúsund heimili í Flórída, Alabama, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu eru án rafmagns.AP fréttaveitan segir að í Panama City séu flest hús enn standandi en öll hús hafi orðið fyrir skemmdum. Rafmagnslínur og skilti liggi á víð og dreif, bílrúður séu brotnar, fjölda trjáa hafi fallið á hús og margt fleira. Miklar skemmdir urðu á sjúkrahúsum og dvalarheimilum og er verið að flytja hundruð sjúklinga á brott.Tryggingafyrirtæki sem sérhæfir sig í að meta skaða vegna hamfara, áætlar að Michael tjónið vegna Michael sé metið á um átta milljarða dala.
Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira