Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2018 14:45 Leifur Garðarsson, Sigmundur Már Herbergsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. mynd/mexi Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10. Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10.
Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira