„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2018 16:00 Rætt verður við umsjónarmenn, þátttakendur og áhöfn í útskriftarflugi flughræddra í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. Einu slíku lauk á dögunum, en Ísland í dag fékk að fljúga með í lokahnykkinn – þar sem flogið er með þátttakendur í áætlunarflugi til Stokkhólms og svo aftur til baka. Sálfræðingurinn Álfheiður Steinþórsdóttir hefur séð um námskeiðið um árabil, ásamt flugstjóranum fyrrverandi Páli Stefánssyni. Álfheiður segir hræðsluna geta átt alls kyns rætur. Oftast sé um einhvers konar flókið samspil að ræða, þó hún geti í einhverjum tilfellum kviknað út frá einangruðu atviki. „Ég var alltaf að fljúga þegar ég var lítil, en svo byrjaði ég að horfa á heimildarmyndir um flugslys. Ég bjó þetta fullkomlega til sjálf,“ segir Júlía Sif Ólafsdóttir, einn þátttakenda.Margir hræddir við ókyrrðHlutverk Álfheiðar er að kafa ofan í andlegu hliðina þegar kemur að hræðslunni. Páll einblínir aftur á móti á öryggisþætti flugvéla og útskýrir t.a.m. hvers vegna ókyrrð er ekki hættuleg. Hann segir að við hana séu flughræddir þó oftast hvað smeykastir, en fyrir komi að hræðslan höggvi jafnvel skarð í fjölskyldulífið. „Það var bara einn maður með okkur í gær sem átti dóttur sem var nýbúin að eignast barn erlendis. Konan hans sagði bara við hann, ef þú getur ekki hugsað þér að koma með mér og heimsækja dóttur okkar og kíkja á barnabarnið, þá bara hætti ég að nenna að burðast með þig með mér. Hann kom á námskeiðið og útskrifaðist í gær alveg brosandi út að eyrum. Hann var svo ánægður að hafa getað tekið á þessu vandamáli,“ segir Páll.Rætt verður við umsjónarmenn, þátttakendur og áhöfn í útskriftarflugi flughræddra í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. Einu slíku lauk á dögunum, en Ísland í dag fékk að fljúga með í lokahnykkinn – þar sem flogið er með þátttakendur í áætlunarflugi til Stokkhólms og svo aftur til baka. Sálfræðingurinn Álfheiður Steinþórsdóttir hefur séð um námskeiðið um árabil, ásamt flugstjóranum fyrrverandi Páli Stefánssyni. Álfheiður segir hræðsluna geta átt alls kyns rætur. Oftast sé um einhvers konar flókið samspil að ræða, þó hún geti í einhverjum tilfellum kviknað út frá einangruðu atviki. „Ég var alltaf að fljúga þegar ég var lítil, en svo byrjaði ég að horfa á heimildarmyndir um flugslys. Ég bjó þetta fullkomlega til sjálf,“ segir Júlía Sif Ólafsdóttir, einn þátttakenda.Margir hræddir við ókyrrðHlutverk Álfheiðar er að kafa ofan í andlegu hliðina þegar kemur að hræðslunni. Páll einblínir aftur á móti á öryggisþætti flugvéla og útskýrir t.a.m. hvers vegna ókyrrð er ekki hættuleg. Hann segir að við hana séu flughræddir þó oftast hvað smeykastir, en fyrir komi að hræðslan höggvi jafnvel skarð í fjölskyldulífið. „Það var bara einn maður með okkur í gær sem átti dóttur sem var nýbúin að eignast barn erlendis. Konan hans sagði bara við hann, ef þú getur ekki hugsað þér að koma með mér og heimsækja dóttur okkar og kíkja á barnabarnið, þá bara hætti ég að nenna að burðast með þig með mér. Hann kom á námskeiðið og útskrifaðist í gær alveg brosandi út að eyrum. Hann var svo ánægður að hafa getað tekið á þessu vandamáli,“ segir Páll.Rætt verður við umsjónarmenn, þátttakendur og áhöfn í útskriftarflugi flughræddra í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira